Kornflexkökur
- harpaatla
- Apr 1, 2021
- 1 min read
Updated: Nov 10, 2021
Allt sem þarf til að útbúa gómsætar kornflexkökur í eldhúsinu heima.
Erfiðleikastig: 3/5 Áhöld: Hrærivél, sleikja, teskeið

Innhaldslýsing kornflexkökur: Hveiti (fínt malað hveiti, maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni (E300)), sykur, smjör (rjómi, salt), púðursykur (sykur, reyrsykursíróp), egg, hvítt súkkulaði (sykur, kakósmjör, nýmjólkurduft, ýruefni (sojalesitín), náttúrlegt vanillubragðefni), kornflex (maís, sykur, salt, malt bragðefni), sykurpúðar (glúkósasíróp, sykur, dextrósi, vatn, rakaefni: sorbitol, gelatín, bragðefni), dökkt súkkulaði (sykur, kakómassi, kakósmjör, ýruefni (sojalesitín), náttúrulegt vanillubragðefni), vanillusykur (flórsykur, kartöflumjöl, vanillubragðefni), lyftiduft (lyftiefni (E450a, 500), hveiti), salt, matarsódi (lyftiefni (E500))
Getur innihaldið snefilmagn af hnetum
Kassinn er kælivara 0-4°C.
Nettóþyngd: 723 g
コメント